Veiðistaðurinn Jóhannes

Veiðistaðurinn Jóhannes

Fengum á milli 30 og 40 urriða þessa daga sem við vorum að veiða saman, aðeins veiddist á kvöldin þegar fór að rökkva.
Veiðistaðurinn var kallaður Jóhannes og mig minnir að það
hafi verið merkt á bekk sem var þar rétt hjá.

Leave a comment