Laxárvatn við Blöndós 9,08.2013

Laxárvatn við Blöndós 9,08.2013

Við Gummi hittum Svein í Plúsflm í matartíma eftir veiðina í
Blöndu. Fór hann að segja okkur að hann væri með leyfi
til að veiða í net í Laxárvatni en hefði ekki komið því í verk.
Þróuðust málin þannig að við Gummi fórum með honum
að ná í netin og leggja þau.

Leave a comment