Gunni Jó

Gunni Jó

Gunni var sjómaður alla sína tíð og þegar hann hætti til sjós fór hann að smíða báta og fleira enda mjög laghentur. Allir bátarnir sem hann smíðaði voru smíðaðir eftir minni, engar teikningar og gefur það þeim skemmtilegt útlit. Hann smíðaði fleiri báta og mun ég birta myndir af þeim síðar.

Leave a comment