
Verið að koma seinna ankerinu um borð.

Verið að koma seinna ankerinu um borð.

Helgi kemur með slökkvitækin um borð.

Ankerið.

Ankerin og keðjur hífð um borð.

Árni og Þórður.

Sora bíllinn á bryggjunni.

Landtenging hífð um borð.

Sjósetning. Byrjað að sökkva kvínni.

Lokur á loftræstingu málað með áberandi rauðum lit, ef eldsvoði verður um borð þarfa að loka öllum loftopum.

Gúmíbátar og björgunartæki í skoðun.