Geta má þess að Atli veiddi 5 bleikjur sem er gott miðað við árferði, þetta hafði hann að segja um ána: Varðandi Héðinsfjarðaránna þá er staðreyndin að ég hef aldrei séð eins lítið af fisk í ánni og í ár og ég held að eina ástæðan fyrir að mér gekk vel er að ég þekki aðeins til og var mjög duglegur og iðinn,. Áin hefur líka breitt sér og fært sig í nýjan farveg á löngum kafla og besti veiðistaðurinn er ekki til lengur
