Kirkella H7 frystiskip í eigu Samherja ofl. Posted on October 12, 2015 by arnthorthors Hérna koma nokkrar myndir frá Bjössa Frímanns, sem hann tók um borð í Kirkellu og Normu Mary á ferð sinni sem sérfræðingur á flökunarvélina frá Vélfag Ólafsfirði. Kirkella H7 er 86m langur og 16m breiður frystitogari sem dregur tvö troll. Share this: Click to share on X (Opens in new window) X Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Like Loading... Related