26. ágúst. Sverrir Óla dútlar á bryggjunni á milli róðra en hann rær á Elfu Björgu SI 84 Image Reply Geta má þess að Elva Björg er einn aflahæðsti strandveiðibáturinn á Siglufirði í sumar með tæp 25 tonn.
26. ágúst. Galilei 2000 að dýpka höfnina. Posted on August 27, 2016 by arnthorthors Reply Galilei 2000 frá Luxemburg er 83,5 m á lengd og 14,5 m á breidd smíðað árið 1979