
Sumir veiðimenn hafa þann ljóta sið að skilja eftir allskonar drasl og er það sorglegt athæfi.

Sumir veiðimenn hafa þann ljóta sið að skilja eftir allskonar drasl og er það sorglegt athæfi.

Svæði 4 þarna sáum við þónokkuð af bleikju, en ekki vildi hún taka það sem við buðum henni.
Ég reyndi allskonar púpur og littlar flugur en ekkert gekk.

Mikið dýralíf er við Blöndu.

Robbi með kvöldmatinn, þessi verður eldaður í kvöld.

Öllum laxi sleppt í þessari veiðiferð.

Sage stöngin reyndist vel og er frábær stöng.

Fyrsti á nýju Sage stöngina. Hann tók Sunray.

Beðið eftir töku.

Vorið að sigra veturinn.

Róbert fékk þennann í restina, vonandi kemst hann til sjávar og kemur stæltur til baka.