
Gott að komast út í sólina og fara yfir æfinguna.
Image
Reply


Handriði breytt þannig að fljótlegt er að taka það í sundur. Svona atriði sem koma í ljós á æfingum gætu bjargað mannslífi.

Samskonar útbúnaður settur upp fyrir vélarúmið. Þar eru tveir brattir stigar og á fyrri æfingu kom í ljós að ekki gekk að bera manninn upp þá. Hvað þá með kúta á bakinu í reyk og myrkri.

Á fyrri æfingu kom í ljós, að nærri vonlaust er að koma þungum manni upp svona brattann stiga, nema með góðum spotta og talíu.

Manninum komið upp stigann.

Augun hulin til að skapa réttar aðstæður. Skipið rafmagnslaust og mikill reykur.

Æfingin yfirfarin.


