
Goggunarröðin 3
Image
Reply





Rita (fræðiheiti: Rissa tridactyla) er smávaxin máfategund með gulan gogg og svarta fætur. Rita heldur sig mest út á sjó. Hún steypir sér eftir æti eins og kría. Rita er félagslyndur fugl og verpir í stórum byggðum. Rita verpir 1 til 3 eggjum.

Þessi ræningi hrifsar til sín bitann frá múkkanum og er snöggur að því.

Ískjóinn er af Mávaættum og náskyldur Skúminum.


Myndir teknar í Barentshafi í júní.

Mynd frá Trausta tekin á Canon með zoomlinsu..