18. desember. Múlaberg í höfn.
Image
Reply

Spilskiptin stóðu yfir í júlí,ágúst og september 2005. Frábært verk frá snjöllum iðnaðarmönnum. Geta má þess að littlir hnökrar voru á kerfinu þegar það var prófað. Eftir alla smíðina á þessum sveru rörum og samsetningar má geta þess að engin suða lak.



Steini Kalla og Steini Garðars frá SR vélaverkstæði Siglufirði


Staðsett í brú þarna sést í tölvuna sem stjórnaði starti á dælunum, þær komu inn í röð á innstilltum tíma

Rafalar eru undir vaktklefa
