Róbert tók þetta myndband á símann.
Blanda svæð 4 – Neðri Brík.
Video
Reply
Róbert tók þetta myndband á símann.
Myndir: Jökull Gunnarsson
Brynja mín prófar trönurnar.
Það er ekki nóg að veiða fiskinn það þarf líka að flaka hann
og beinhreinsa. Hérna sýnir Knútur hvernig fara skal að því.
Jökull bróðir á sumarbústað við Hlíðarvatn. Fór í heimsókn
í ágúst 2011 vatnið var fullt af fiski aðalega smáum urriða
en fengum eina og eina bleikju með og voru þær vænni.
Við fengum eitthvað á fluguna en mest á maðkinn
Tekið 24. apríl 2013