20. desember. Sveinsbúð skírð eftir Sveini Björnssyni frumkvöðli í sjóbjörgunarsveitinni.
Image
Reply


Sveinn Björnsson flakar fisk í soðið, Sveinn var yfirmaður
sjóbjörgunarsveitarinnar og störfuðum við náið saman þessi
ár, Frábær félagi hann Sveinn.

Eiginkona mín Brynja Baldursdóttir



Þessir strákar voru í liðinu

Hafþór Rósmundsson skipstjóri og Sigga

Kalli var í áhöfn bátsins en Sigga var að þvælast með
mér í vinnunni þetta sumar

Kaffipása um borð