Þessi bók er skrifuð af Juliana Berners ca 1420 sjá uppl;
https://en.wikipedia.org/wiki/Juliana_Berners
Category Archives: Stangveiði (Fishing in lakes)
Gamli tíminn, fríar bækur á netinu um fluguveiði og hnýtingar.
Þessi er um fluguhnýtingar eftir E. C. Gregg hana er hægt að nálgast á Gutenberg sem ebook.
Slóðin er; http://www.gutenberg.org/ebooks/30292
Gamli tíminn, fríar bækur á netinu um fluguveiði og hnýtingar.
Mynd úr einni af þessum bókum ; The Fly-fisher’s Entomology (1839) eftir Alfred Ronalds. Mjög vönduð bók og á fullt erindi ennþá. Slóðin er; https://archive.org/details/flyfishersentomo1839rona
18. ágúst, myndir frá Atla Bergmann úr Héðinsfirði.
Geta má þess að Atli veiddi 5 bleikjur sem er gott miðað við árferði, þetta hafði hann að segja um ána: Varðandi Héðinsfjarðaránna þá er staðreyndin að ég hef aldrei séð eins lítið af fisk í ánni og í ár og ég held að eina ástæðan fyrir að mér gekk vel er að ég þekki aðeins til og var mjög duglegur og iðinn,. Áin hefur líka breitt sér og fært sig í nýjan farveg á löngum kafla og besti veiðistaðurinn er ekki til lengur
18. ágúst, myndir frá Atla Bergmann úr Héðinsfirði.
Image
20. ágúst. Rakst á þessa snilldar filmu á netinu um Hardy veiðistangir og hjól.
The Lost World of Mr. Hardy: http://www.snagfilms.com/films/title/lost_world_of_mr_hardy
og á Amazon: http://www.amazon.co.uk/The-Lost-World-Hardy-DVD/dp/B0012D7XIG









