
Það sést þarna í sporðinn á laxinum. Fengum yfirleitt einn
lax í hverjum hyl og voru það allt hængar, engin hrygna.

Það sést þarna í sporðinn á laxinum. Fengum yfirleitt einn
lax í hverjum hyl og voru það allt hængar, engin hrygna.

Það er ekki leiðinlegra að berjast við urriðann, hann getur
sko tekið á því


Róbert á spjalli við veiðimann

Þarna er allur lax undir 70 cm hirtur og þessi fór í kistuna


Við Róbert skelltum okkur í svartá rétt áður en ég fór á
sjóinn síðast