Category Archives: Víðidalsá (Salmon river)
Við Robbi í Víðidalsá í september 2011
Image

Að standa í góðu veðri út í á, þar sem von er á svona risa-
fiskum er toppurinn. Ef tekið er í krókinn þá margfaldast
adrelalín framleiðslan. Er það ekki aðalatriðið við veiðina ?
Úr Morgunblaðinu
Image

Víðidalurinn september 2011
Image

Þessi stórlax var uppstoppaður á veggnum í veiðihúsinu.
Hann var veiddur á Blue Nellie nr. 6 af bandarískum veiðimanni
Ralph Peters. Þetta var sumarið 1987 og lengdin á honum
var 111cm og þyngdin 32 pund
Heimild: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1660548
Skrítinn fiskur
Video
Robbi háfaði þennan undarlega fisk í Fitjánni. Við slepptum honum þar sem hann var yfir 70cm
Kaffipása í Víðidal
Image

Beðið eftir að vatnshitinn hækki í Fitjánni. Þetta var kaldur morgun og fiskurinn
ekki á hreyfingu
Bleikja í yfirstærð
Image

Þessi kona kom ríðandi með hádegismatinn. Hún veiddi þessa bleikju með höndunum en
við urðum ekki varir á þessari vakt
Víðidalurinn september 2011
Image

Robbi með flottann hæng