Fjöldskylda og vinir (Family and friends)

>img230

Svenni og Gunni á skíðum fyrir ofan Lindargötu 18 á milli þeirra er Raggi Tona vinur úr næsta húsi.

img263

Gunni og leikfélagi sem ég þekki ekki

img337

Spilað, það var mikið spilað í þessa daga. Frá vinstri Systa, Bubba Jóa Valda, Guðjón sonur Magga og Siggu á efri hæðinni og Gunni bróðir í góðum gír.

img255

Mamma og Gunni bróðir

img258

Veiðitúr í Miklavatni

img264

Mamma með stöngina. Ég var í sveit í Kýrholti á þessum tíma.

img265

Þessi veiðiferð hefur verið í boði Jóa og Mæju. Þarna í bátnum eru systkinin Jóhanna og Sibbi ásamt Gunna, Systu og Svenna.

img256

Jói og Sibbi vitja um netin.

img257

Gunni og Svenni. Siglufjarðarskarð í baksýn

img318

Svenni og Systa. Almanakið á veggnum skartar sigarettu auglýsingu, í þessa daga þótti það nánast holt að reykja

img320

Steini Gosa og Maggi Guðjóns. Myndin tekin í stofunni á Lindargötu 18

img321

Mamma og Sigga á efri hæðinni

img322

Móðir Magga Guðjóns, mig minnir að hún hafi heitið Sólveig og Jón Þorsteins.

img323

Afi (Valdi Gosa) með Gunna og Svenna.

img324

Amma og Afi, Rögnvaldur Gottskálksson og Guðbjörg Aðalbjörnsdóttir

img328

Jónsteinn Jónsson og mamma

img332

Spilakvöld og spiluð vist. Steini Gosa, Jónsteinn, Jóna konan Steina, Gunni og Þóranna kona Jónsteins

img325

Þrjár litlar saumakonur. Jóhanna Hauks, Bubba og Systa

img338

Jónsteinn og Þóranna

img339

Konfekt og Appelsín. Systa, Svenni, Gunni, Jóhanna, Ari og Bubba

img400

Sigurlaug (Lilla) dóttir Magga og Siggu á efri hæðinni, Svenni, Veit ekki, Gunni og Raggi Tona.

img401

Bubba, Valdi Gosa og Systa

img430

Feðgarnir Jón Þorsteins og Steini Gosa

img615

Gunni Bróðir á kassabílnum. Flestir hafa upplifað það að eiga eða fá að stjórna kassabíl. Ég man eftir rútu sem Kalli Lilliendahl átti, og seldi hann aðgang að henni. Húsið á hægri hönd er Nefstaðir, húsið hans afa Jónasar ´Jónssonar.
Þar sem ég var fósturbarn var ég svo heppinn að eiga fjóra afa og fjórar ömmur.

img628

Guðrún Jónsdóttir og Sveinn Þórarinn Arngrímsson. Afi og amma á Sauðárkrók, foreldrar Siggu fósturmömmu.

afi og amma vestm

Afi og Amma Vestmannaeyjum Ástþór Matthíasson og Jóhanna Sigríður Gísladóttir.Ég kynntist afa lítið held ég hafi hitt hann einu sinni, en ömmu kynntist ég betur þegar hún var orðin ein og bjó hjá pabba á neðstu hæðinni. Sennilega er þetta Ásdís systir pabba sem situr á milli þeirra.

Pabbi

Faðir minn Þór Ástþórsson. ath: Myndir frá fjöldskyldu minni í Vestmannaeyjum eru fengnar á Heimaslóð og eru eign Ljósmyndasafns Vestmannaeyjar

img261

Jói raf, Mamma og Gunni.

img262

Veiðitúr í Fljótum

img280

Steini Gosa

img287

Þóranna og Jónsteinn og börn.

img293

Tvær góðar Systa og Ásdís

gunni með töskuna

Gunni bróðir með skólatöskuna.

gunni og bíllinn

Gunni bróðir.

img285

Bylgja og Alli að spila.

img299

Agnar, Pabbi Sigga Gísla og Sigrún.

img303

Bylgja, Agnar og Alli.

img308

Jóna með sviðakjammann veit ekki fyrir víst hverjiar eru með henni á myndinni.

img314

Flott mynd af Grétari Sveins.

img331

Svenni bróðir

img307

Ég, Systa og Gunni bróðir.

img327

Sennilega Gunni og Svenni sem eru Jólasveinar og Bubba hans Jóa Valda.

img329

Svenni, Systa og Gunni.

img333

Gunni með Magga Guðjóns og Siggu.

img334

Uppáklædd Systa, Gunni og Bubba.

img340

Gunni, Guðbjörg amma, Systa, Bubba, Svenni, Rögnvaldur afi og Heiða systir pabba.

img343

Afi og Gunni.

img344

Jón Þorsteins.

img345

Raggi Tona, Gunni og Svenni.

img346

Maggi og Mamma.

img348

Spilað, Lilla, Svenni, Gunni og Systa.

img351

Systkini mín með postulínsdúkkuna.

img354

Mamma og Sigga á efri hæðinni.

img356

Frænkur.

img357

Flott jólagjöf, lest á teinum.

img361

Allir með gos, það tilheyrði jólum gos og sælgæti, á öðrum tímum var það ekki algengt.

img363

Jólalegt.

img365

Frændurnir, Svenni, Jói og Gunni.

img366

Dísa og Pétur vinir okkar til margra ára.

img367

Strákarnir í billiard.

img370

Abba, Meyi, Jónsteinn og Jón.

img371

Óðinn bróðir og Systa.

img372

Afi Valdi Gosa og strákarnir.

img378

Með Gagn og Gaman eða Littlu gulu hænuna, Gunni lærir að lesa.

img382

Mamma og Abba.

img383

Móðir Magga Guðjóns, Sólveig.

img384

Jóna systir Kristjáns Elíasar.

img385

Gunni bróðir.

img386

Afi og Amma með Systu og Svenna.

img388

Jón með Gunna og tennur úr appelsínuberki.

img389

Pakkaflóð á jólum, systurnar Lilla og Sólrún ásamt Systu.

img391

Raggi Tona og Gunni bróðir.

img394

Jón og Jóhanna dóttir hans.

img397

Gunni.

img398

Svenni.

img399

Maggi og Mamma.

img402

Sigga og Bubba í Bakka.

img428

Hjónin á efri hæðinni Maggi og Sigga.

img429

Abba.

img431

Mamma og Munda.

img433

Sólveig og Jón.

img434

Bræðurnir Gosi og Meyi.

img435

Jónsteinn og Steini Gosa.

img437

Bubba systir mömmu og Kristófer maður hennar og börn.

img438

Mamma, Böddi og Guðný Hilmars.

img444

Amma Guðbjörg Jónsteinn og Þóranna með barn.

img445

Sigga, Maggi, Kata, Palli Ólu og mamma.

img446

Valdi Gosa, Meyi, Jón og Steini Gosa.

img449

Góð mynd af Jónsteini og Þórönnu.

img451

Abba og Mamma.

img453

Feðgar.

img463

Valtýr og Baddi.

img476

Sennilega ball á Hótel Höfn, Maggi og Mamma.

img497

Og enn er spilað, þetta var örugglega vinsælasta dægrastyttingin á þessum tíma.

img498

Jóna og Meyi.

img499

Steini Gosa í góðum félagsskap.

img500

Málin rædd yfir kaffibolla.

img505

Man vel eftir þessum spilakvöldum, yfirleitt var spiluð vist og Jóna kona Steina Gosa var alveg ótrúlega góður spilari og var yfirleitt miklu hærri en karlinn hann Steini Gosa.

img507

Jóhanna frænka með barn, sennilega sonur Jónsteins og Þórönnu.

img512

Þó myndin sé óskýr læt ég hana fylgja með, þarna eru Kári Jónasar, Steinn á Hring og óþekktur.

img519

Abba og Þóranna.

img575

Jónas og kona hans Sigga sem féll frá langt um aldur fram.

img588

Jónas frá Nefstöðum afi í móðurætt tekur hraustlega á því.

img612

Þarna eru Guðni Jóhanns og Finnur Hauks með bræðrum mínum. Bæði Guðni og Finnur féllu frá mjög ungir.

img560

Mamma og Pabbi.

img568

Gunni, Systa og Svenni.

img569

Systa

img577

Svenni

img580

Gunni og Svenni

img582

Abba og Jón meðSvenna og Gunna

img583

Jónas afi, Jónas Jóns, Pabbi, Abba, Nonni, Ari, Svenni og Gunni.

img584

Abba, Jónsteinn og mamma.

img585

Nonni með Ara og Svenna.

img586

Jónas með Gunna.

img616

Í eldhúsinu á Lindargötunni.

img622

Mamma með barn gæti verið ég.

img623

Valey blóðmóðir mín með sama barn.

img624

Er þetta ég mér finnst það sennilegt.

img627

Óþekkt kona, en þetta var klæðnaður á konum 1951.

img628

Afi og Amma Sauðárkróki foreldrar mömmu, Guðrún og Sveinn.

img634

Nafnar Sveinn afi og Svenni bróðir.

img659

Elínborg og Guðrún frá Kýrholti.

img666

Skýrnarmynd af Systu, tekin á ljósmyndastofu.

img675

Skíðakonur önnur gæti verið Heiða frænka.

img677

Flott mynd af afa og ömmu.

img681

Pabbi og Palli Ólu.

img734

Svenni.

img749

Svenni og Gunni í kojunum, kojurnar voru smíðaðar inn í fataskáp í svefniherberginu hjá mömmu og pabba. Íbúðin á Lindargötunni var lítil fyrir 6 manna fjöldskyldu, en þröngt meiga sáttir sitja.

jónas afi og jónas jóns

Jónas afi og nafni hans Jónas Jónsson. Afi var lengi formaður stúarafélagsins sem sá um losun og löndun á skipum á Siglufirði. Síðar gerðist hann kaupmaður og rak verslanir. Ein var við hliðina á Útvegsbankanum og var máluð mynd af Sanasól flösku á framhliðina. Ég held að þetta hafi verið heilsubúð. Seinna var hann með verslun á neðri hæðinni í húsinu sem Kolla Eggerts átti og hét hún Littla búðin.

pabbi ungur

Pabbi.

img232

Systa og Svenni við Hofstaðarsel í Skagafirði, sennilega einn af síðustu torfbæum sem búið var í á Íslandi.

img194

Bróðir mömmu Herjólfur í Hofstaðarseli.

img195

Systir mömmu Fríða, maðurinn hennar Sigfús og Sveinn sonur þeirra.

img196

Þrír frændur Sveinn Herjólfsson, Bessi Gíslason og Sveinn Sigfússon.

img199

Herjólfur með einn af gæðingum sínum.

img200

Mamma á hestbaki.

img204

Ekki viss hver drengurinn er en hundinn átti Kalli í seli uppeldisbróðir mömmu.

img207

Sigfús, Fríða og Sveinn.

img210

Fúsi og Fríða, myndin er tekin við heimili þeirra á Sauðárkróki.

img211

Fríða.

img215

Fúsi með Blesa

img216

Góðir félagar.

img218

Sauðárkrókur.

img315

Bessi Gíslason lyfjafræðingur.

img723

Mamma á yngri árum.

img714

Pabbi á yngri árum.

img590

Pabbi sem sendill, ég man eftir þessum hjólum voru merkt versluninni og notuð til að keyra vörur heim til fólks.

img246

Dansleikur á Hótel Höfn.

img275

Frá Hótel Höfn.

img280

Meyi og Jói Raf.

img315

Meyi og Kata konan hans Palla Ólu sem er nú ný fallin frá blessuð sé minning hans. Á bak við þau er Ragna sem stjórnaði háfjallasólinni í barnaskólanum, þar sem við vorum látin sitja með logsuðugleraugu.

img247

Meyi bróðir pabba, man ekki hvaða kona þetta er.

img326

Mamma og Kata.

img317

Sólrún og Systa.

img376

Þorrablót á Höfninni.

img390

Hlaðinn þorrabakki eða trog eins og það var kallað.

img406

Af þorrablóti.

img418

Séneverbrúsinn á borðinu.

img425

Vinsæl uppstilling fyrir ljósmyndarann.

img439

Jói í góðum félagsskap.

img455

Af þorrablótinu.

img456

Djúpar samræður. Jón Þorsteins og kona Jósa í Fiskbúð Siglufjarðar.

img464

Þarna má sjá heiðurshjónin Sigrúnu og Jón Vídalín.

img462

Kári og Jói Guðna.

img466

Sigrún Vídalín og Björn skipstjóri.

img467

Sigga, Sigrún og mamma.

img475

Þarna má sjá Skarphéðinn (Hedda) og Ester.

img478

Gamalkunnir Siglfirðingar.

img487

Frægur karl Eggert Theodórsson og Meyi.

img491

Þarna má sjá feðgana Svein og Björn.

Leave a comment